Um okkur

Starfshópurinn sem stendur fyrir verkefnið samanstendur af eftirfarandi aðilum:

Valdimar Össurarson, formaður Samtaka frumkvöðla og hugvitsmanna, netfang: guva[hjá]simnet[punktur]is

Bergþór Heimir Þórðarson, varaformaður Öryrkjabandalags Íslands

Þórdís Viborg, verkefnastjóri hjá Öryrkjabandalagi Íslands

Haukur Guðmundsson, formaður Átaks, félags fólks með þroskahömlun

Aileen Soffía Svensdóttir, Hlaðvarpi um mannréttindi fatlaðs fólks

Elinóra Inga Sigurðardóttir, formaður KVENN; Félags kvenna í nýsköpun

Sara Dögg Svanhildardóttir, verkefnisstjóri hjá Þroskahjálp

Stefán Celine Hardonk, lektor í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands, netfang: hardonk[hjá]hi[punktur]is